Karfa

Skilmálar

 

SÁÁ samtök

Skilmálar


Almennt
SÁÁ Samtök áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. 

Afhending vöru
Varan er stafræn. Hægt er að hala niður mynd af álfinum en enginn eiginleg afhending á sér stað.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Ekki verður hægt að fá sölu endurgreidda eða skilað, en féð rennur til SÁÁ samtaka og flokkast undir góðgerðarstarfsemi. Vinsamlegast hafið samband við SÁÁ Samtök með spurningar.

Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara. 

Skattar og gjöld
Enginn virðisaukaskattur er rukkaður af álfasölu þar sem hún er góðgerðarstarfsemi.

Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. 

Vefkökur
Á þessum vef eru notaðar vefkökur til að bæta notendaupplifun. Til dæmis eru kóðar fyrir Google Analytics, Facebook o.fl.

Einnig gefst kaupendum kostur á að merkja í greiðsluferlinu ef það vill fá fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti eftir kaupin og því áskilur SÁÁ sér rétt til að gera það, sé merkt við í þann reit.