Karfa
1. maí - Verkalýðsálfurinn

1. maí - Verkalýðsálfurinn

3.000 kr

Verkalýðsálfurinn kemst því miður ekki í verkalýðsgöngu þetta árið en er engu að síður duglegur að láta í sér heyra.

Athugið að engir "raunverulegir" álfar verða framleiddir eða afhentir að þessu sinni heldur aðeins myndir af þeim. Álfarnir á vefnum verða sendir á myndformi í tölvupósti til styrkjenda (sem PNG-skrá).

Stafrænu myndaálfarnir eru gerðir til gleði og skemmtunar á þessum sérstöku tímum og við hjá SÁÁ þökkum kærlega fyrir stuðninginn!