Karfa
Hundur

Hundur

3.500 kr

Hundaálfurinn er besti vinur allra. Enginn veit hvaða tegund hann er en líklegast er hann sjaldgæf blanda af border collie, pug, pulsuhundi (pylsuhundi?) og áströlskum fjárhundi. Hvað sem því líður er hann frábær í alla staði!

Athugið að engir "raunverulegir" álfar verða framleiddir eða afhentir að þessu sinni heldur aðeins myndir af þeim. Álfarnir á vefnum verða sendir á myndformi í tölvupósti til styrkjenda (sem PNG-skrá).

Stafrænu myndaálfarnir eru gerðir til gleði og skemmtunar á þessum sérstöku tímum og við hjá SÁÁ þökkum kærlega fyrir stuðninginn!