Karfa
Kári Stefánsson

Kári Stefánsson

3.000 kr

Það verður einhver að vera út úr hól og Kári Stefánsson fær þann mikla heiður. Hann hefði líklegast gaman af því að greina erfðamengi álfanna okkar og niðurstöðurnar kæmu á óvart. Álfar eru nefnilega líka menn, eins og segir í laginu.

Athugið að engir "raunverulegir" álfar verða framleiddir eða afhentir að þessu sinni heldur aðeins myndir af þeim. Álfarnir á vefnum verða sendir á myndformi í tölvupósti til styrkjenda (sem PNG-skrá).

Stafrænu myndaálfarnir eru gerðir til gleði og skemmtunar á þessum sérstöku tímum og við hjá SÁÁ þökkum kærlega fyrir stuðninginn!