Karfa
Krummi

Krummi

10.000 kr

"Lágvaxinn, dökkhærður, myndarlegur og fluggáfaður hrafnsálfur óskar eftir að hitta aðra hrafna til að krúnka úti með. Áhugamál: að kroppa/plokka rusl, chilla á ljósastaurum og galdra."

Athugið að engir "raunverulegir" álfar verða framleiddir eða afhentir að þessu sinni heldur aðeins myndir af þeim. Álfarnir á vefnum verða sendir á myndformi í tölvupósti til styrkjenda (sem PNG-skrá).

Stafrænu myndaálfarnir eru gerðir til gleði og skemmtunar á þessum sérstöku tímum og við hjá SÁÁ þökkum kærlega fyrir stuðninginn!