Karfa
Þrenningin - Alma, Víðir og Þórólfur

Þrenningin - Alma, Víðir og Þórólfur

3.000 kr

Við byrjum auðvitað á því að hrósa og þakka þrenningunni fyrir gríðarlega vel unnin störf í þágu almennings undanfarnar vikur. Þau hafa staðið sig virkilega vel og við erum stolt að hafa fengið að búa til álfa í þeirra mynd! 

Athugið að engir "raunverulegir" álfar verða framleiddir eða afhentir að þessu sinni heldur aðeins myndir af þeim. Álfarnir á vefnum verða sendir á myndformi í tölvupósti til styrkjenda (sem PNG-skrá).

Stafrænu myndaálfarnir eru gerðir til gleði og skemmtunar á þessum sérstöku tímum og við hjá SÁÁ þökkum kærlega fyrir stuðninginn!