Karfa
Trúður

Trúður

3.000 kr

Eftir að IT-bíómyndirnar urðu aftur vinsælar hefur þessi starfsstétt legið undir höggi og þurft að þola mjög ósanngjarna umfjöllun. Langflestir trúðar sem eru ekki morðóðir vilja bara skemmta fólki og hafa gaman.

Athugið að engir "raunverulegir" álfar verða framleiddir eða afhentir að þessu sinni heldur aðeins myndir af þeim. Álfarnir á vefnum verða sendir á myndformi í tölvupósti til styrkjenda (sem PNG-skrá).

Stafrænu myndaálfarnir eru gerðir til gleði og skemmtunar á þessum sérstöku tímum og við hjá SÁÁ þökkum kærlega fyrir stuðninginn!